MND

Sími: (+354) 565-5727

Golfað fyrir lífið 2018 tókst vel

Golfað fyrir lífið 2018

Glæsilegur hópur golfara aðstoðaði þessa 3 með bláu húfurnar að golfa í heilan sólahring. Byrjuðu kl. 18:00 þann 1. júní og luku spilinu kl. 18:00 þann 2. júní. Markmiðin náðust bæði, að vekja athygli á MND sjúkdómnum og safna áheitum til stuðnings félagsstarfinu. Við þökkum þeim feðgum sérstaklega, f.v. Oddur Sigurðsson, með sonum sínum, Jóni Bjarka og Sigurði Pétri. Öllum þeim sem golfuðu með þeim, Golfklúbbi Mosfellsbæjar, fjölmörgum stuðningsaðilum sem gerðu þetta mögulegt og ekki síst þeim sem hétu á félagið. Takk öll sömul, þið eruð frábær.

Lions gefur eina milljón

Milljónamenn

Fengum mikla höfðingja í heimsókn í dag. Takk fyrir okkur ❤️   

 Frá vinstri eru Guðjón, Valur og Hrafn sem fulltrúar Lionsklúbbs Reykjavíkur.

Hrafnhildar minnst

Þessi glæsilegi hópur heimsótti okkur í íbúð MND félagsins að Sléttuvegi.

Erindið var að afhenta okkur styrk til minningar um góðan félaga sem lést úr MND langt um aldur fram. Þetta var framlag til rannsókna á MND í minningu Hrafnhildar Eysteinsdóttur. Á myndinni eru frá vinstri: Árni Tómasson,Ásta Guðný, Ragnar, Halldór, Jónas, Eysteinn, Katrín og Guðjón með gjafabréfið.

Við þökkum þeim innilega.

Hrafnhildur

MND teymið frá september 2016

September 2016

Netföng og símar MND  starfsfólksins:

Læknar:  

Enchtuja B. Suchegin taugasérfræðingur netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 543-6121

Björn Logi Þórarinsson taugasérfræðingur  netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 543-9326

Hjúkrunarfræðingar:

Ágústa Áróra Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 543-6119 / 824-5652 

Theódóra Frímann   hjúkrunarfræðingur netfang:  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 543-6119 / 825-9321

Sólveg Haraldsdóttir  hjúkrunarfræðingur netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 5436101

Lungna/öndunarsérfræðingar teymisins eru:

Bryndís Halldórsdóttir lungnahjúkrunarfræðingur netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 825 5171

Björg Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 825 3601

Annað fagfólk er:

Sólveig Huld Guðmundsdóttir félagsráðgjafi netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 543-9774 / 825 5107

Lena Rut Olsen Iðjuþjálfi Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Sími: 543 9140 / 824 5689

Garðar Guðnason sjúkraþjálfari netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 543-9134  Jón leysir af í sama númeri

Guðlaug Gísladóttir næringarráðgjafi  netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 543-8409

Guðrún Kristófersdóttir sálfræðingur  netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 543-8308 / 825-5137

Gunnar Rúnar Matthíasson prestur  netfang,  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 543-8308

 

Ef það næst ekki í þessi númer er tekið við skilaboðum hjá skiptiborðinu 543-1000 og í síma 543-4010.

Þær vita hver er að leysa  af hverju sinni og hvenær starfsfólkið kemur úr fríi.

Innskráning meðlima

Styrkja

Banki: 0516

Höfuðbók: 05

Reikningur: 410900

Kennitala: 630293-3089