MND

Sími: (+354) 565-5727

Lyftuvandræði

Fastur/föst í lyftu!

Kemst ekki heim vegna lyftubilunar.

Kemst ekki að heiman vegna lyftubilunar.

Fastur/föst í bíl vegna bilunar í hjálpar búnaði.

Hringjum í 1 1 2 J

Slökkviliðið kemur strax og bjargar okkur !

Höfum í huga þungatakmarkanir á lyftubúnaði. Sérstaklega stigalyftum sem taka yfirleitt ekki rafmagnsstóla með manni!

Ráðstefnan á Selfossi 2006 (Dagur 1 og 2)

Fyrsti dagur ráðstefnunnar fyrri hluti

Sigursteinn Másson formaður ÖBÍ á Íslandi var fundarstjóri ráðstefnunnar og bauð þátttakendur og aðra gesti velkomna í upphafsræðu sinni. Hann benti fólki á nokkur atriði varðandi ráðstefnusetuna og sagði 147 vera skráða á ráðstefnuna og að dagskráin væri þétt skipuð og bað framsögumenn að virða tímamörk.

Nánar...

Fyrstu skrefin

Fyrir fjölskyldur þeirra sem hafa fengið greininguna MND

Þegar einhver hefur fengið greininguna MND þá er bæði viðkomandi og aðstandendur hans í uppnámi. Trúlega hafa þeir sem næst standa haft áhyggjur af þeim breytingum sem orðið hafa á viðkomandi og hafa núna áhyggjur af framtíðinni.
Fyrstu skrefin hafa þegar verið tekin, þ.e.  að fá greininguna. Ef þú munt vera sá sem annast um viðkomandi eða ert hluti af fjölskyldu hans þá eru hér nokkur atriði sem geta létt á erfiðleikunum.

Nánar...

Valið milli lífs og dauða.

Grein skrifuð af Rasmus Dahl

þýðing: Friðgerður Guðmundsdóttir vor 2005

 

Nýtt rannsóknarverkefni í Danmörku á að skýra út hvað það er sem gerir það að verkum að fólk með MND velur meðferð sem felur í sér framlengingu á  lífinu.

Nánar...

Home Fræðsluefni

Innskráning meðlima

Styrkja

Banki: 0516

Höfuðbók: 05

Reikningur: 410900

Kennitala: 630293-3089