MND

Sími: (+354) 565-5727

Fyrstu skrefin

Fyrir fjölskyldur þeirra sem hafa fengið greininguna MND

Þegar einhver hefur fengið greininguna MND þá er bæði viðkomandi og aðstandendur hans í uppnámi. Trúlega hafa þeir sem næst standa haft áhyggjur af þeim breytingum sem orðið hafa á viðkomandi og hafa núna áhyggjur af framtíðinni.
Fyrstu skrefin hafa þegar verið tekin, þ.e.  að fá greininguna. Ef þú munt vera sá sem annast um viðkomandi eða ert hluti af fjölskyldu hans þá eru hér nokkur atriði sem geta létt á erfiðleikunum.

Nánar...

Frá ráðstefnunni í Dublin á Írlandi desember 2005.

Rannsóknir á MND/ALS

Það er liðin meira en öld síðan fyrsta lýsingin var gerð á MND af Dr. Jean-Martin Charlot. Meirihlutann af þessum tíma sem liðinn er síðan hafa menn verið vonsviknir yrir litlum framförum í rannsóknum á sjúkdómnum. Á undanförnum árum hefur hins vegar margt gerst sem eykur bjartsýni manna.

Nánar...

Valið milli lífs og dauða.

Grein skrifuð af Rasmus Dahl

þýðing: Friðgerður Guðmundsdóttir vor 2005

 

Nýtt rannsóknarverkefni í Danmörku á að skýra út hvað það er sem gerir það að verkum að fólk með MND velur meðferð sem felur í sér framlengingu á  lífinu.

Nánar...

Réttinda frumskógurinn

Þessar upplýsingar eru í skoðun, en Jónína gaf okkur leyfi til að setja þetta inn með fyrirvara. Allar ábendingar eru vel þegnar.

Nánar...

Home Fræðsluefni

Innskráning meðlima

Styrkja

Banki: 0516

Höfuðbók: 05

Reikningur: 410900

Kennitala: 630293-3089