MND

Sími: (+354) 565-5727

Um vingjarnlegheit

Eins og kom fram í síðasta tölublaði MND blaðsins þá virðist fólk með MND vera, með fáum undantekningum, öðru fólki vingjarnlegra. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Wilbourns og Mitsumoto sem eru sérfræðingar um MND sjúkdóminn á Cleveland meðferðarstöðinni í Cleveland, Ohio. Ennfremur segir þar: "ólíkt öðrum taugasjúkdómum, þar sem fólk með þá sjúkdóma dreifist jafnt á skalann, sem nær frá "mjög viðkunnanlegur" að "verulega óþægilegur", þá lenda nær allir með MND á viðkunnanlega endanum. Þeir sem hafa unnið með fólki með MND sem lengst segja að þessi niðurstaða komi þeim ekki á óvart."

Nánar...

Að lifa með MND

Eftirfarandi er unnið úr bók sem er hluti af bandarískri bókaröð sem ber yfirheitið "Að lifa með MND". Undirtitill þeirrar bókar sem þetta er tekið úr er "Um hvað snýst MND?".

Nánar...

Sjúkdómnum tókst ekki að yfirbuga hinn sífrjóa anda Gísla og það skipti sköpum

Berglind Ásgeirsdóttir skrifar um baráttu eiginmanns síns, Gísla Gunnlaugssonar, við MND.

Skrifað 1999.

 

Nánar...

Að láta hverjum degi nægja sína þjáningu

Frá fyrsta degi, þegar einstaklingur er greindur með MND-sjúkdóminn, fer ekki á milli mála, að tilveran tekur á sig nýja og óútreiknanlega mynd. Að fengnum upplýsingum um eðli, einkenni og horfur sjúkdómsins blasir við að lífið gerbreytist bæði fyrir sjúklinginn og fjölskyldu hans. Lífslíkur og lífsmunstur markast skyndilega orðið af óvissu, sem engin leið er að átta sig á. Undirritaður var greindur með þennan sjúkdóm í apríl 1998, en fyrstu einkennin komu fram haustið 1996, þegar máttur í fótum byrjaði að slakna. Var ég þá sjötugur.

Nánar...

Innskráning meðlima

Styrkja

Banki: 0516

Höfuðbók: 05

Reikningur: 410900

Kennitala: 630293-3089