MND

Sími: (+354) 565-5727

Stuðningshópar fyrir sjúklinga og fjölskyldur þeirra

Hver eru markmið og ávinningur stuðningshópa?


Við hjá MND félaginu höfum séð nauðsyn þess að hafa virka stuðningshópa. Eftirfarandi grein er að finna í bókinni ALS, a Comprehensive Guide to Management og er eftir Helen Ann Bower. Greinina skrifar hún um reynslu af tilteknum stuðningshóp.

Nánar...

Viðtal við Guðjón Sigurðsson

Birt með leyfi Víkurfrétta

Fyrir nokkrum mánuðum var Hafnfirðingurinn Guðjón Sigurðsson greindur með MND sjúkdóminn. Frá því grunsemdir vöknuðu hjá Guðjóni og fjölskyldu hans um að hugsanlega væri hann með MND tóku þau forystu í baráttunni við þennan illvíga sjúkdóm. Þau hafa ákveðið að stjórna ferðinni - ferð sem engin veit hvað verður löng.

Nánar...

Missir

MND fylgir missir. Á sama hátt og við syrgjum þegar við missum einhvern nákominn getum við syrgt þegar við missum einhverja hæfileika eða einhver sem við elskum missir líkamsfærni sína. Þessi grein er skrifuð af Barböru Monroe sem hefur starfað lengi sem félagsráðgjafi í Englandi og hefur þannig kynnst mörgum MND sjúklingum.

Nánar...

Heimsókn til læknisins

Hvernig á að tala við lækninn

Verður þér einhverntímann orðavant á skrifstofu læknisins? Gleymir þú öllum spurningunum sem þú ætlaðir að spyrja hann? Og manst þær þegar þú kemur heim?

Nánar...

Innskráning meðlima

Styrkja

Banki: 0516

Höfuðbók: 05

Reikningur: 410900

Kennitala: 630293-3089