Skip to main content

Hvað er MND?

Minningarkort

MND teymi LSH

Styrkja félagið

Ábending vegna aðgengismála

Hvað er MND?

Minningarkort

MND teymi LSH

Styrkja félagið

Ábending vegna aðgengismála

Nýtt frá MND

Gerast félagi

Sjá hér

Á döfinni

Facebook síða MND

4 days ago

Í þessari viku var maður að nafni Jon Beardmore staddur á landinu eða The Galapagos Postman eins og hann kallar sig. Hann er frá Nýja-Sjálandi en býr í London. Jon er sem sagt á ferð um heiminn þar sem hann er að afhenda fólki póstkort. Á Galapagos er gamall póstkassi þar sem fólk skilur eftir póstkort en þau eru ekki póstlögð heldur verður einhver að taka það með sér úr póstkassanum og afhenda það í persónu! Jon ákvað að taka 50 póstkort allstaðar að úr heiminum og fara í ferð og afhenda þau. Í leiðinni þá er hann að vekja athygli á MND í hverju landi. Hefur samband við MND félag hvers lands sem hann fer til og hvetur fjölmiðla til að fjalla um MND, þessa ferð hans og fá fólk til að styrkja rannsóknir á MND. Ástæðan þess að hann vill vekja athygli á MND er að faðir hans lést úr MND árið 2022 eftir 8 ára baráttu við sjúkdóminn. Við hjá MND á Íslandi aðstoðuðum hann í vikunni að afhenda póstkort og gera “icebucket challenge” en sú áskorun er einmitt 10 ára í ár! Hægt er að fylgjast með honum á hans miðlum:Facebook: www.facebook.com/BigOAdventures Instagram: www.instagram.com/bigoadventures/Frétt á enska RÚV um hann: www.ruv.is/english/2024-07-18-ruv-english-radio-jonny-beardmores-galapagos-postman-challenge-come...Endilega fylgið okkur svo á Instagram og sjáið myndbandið af icebucket áskoruninni þar! www.instagram.com/mndiceland/Thank you Big O's Adventures for doing this! ... See MoreSee Less
View on Facebook