Skip to main content

Almenn styrktarumsókn

Tökum vel á móti öllum umsóknum um styrki frá öllum sem eru í félaginu okkar. Við gerum alltaf okkar besta til að verða við beiðnum.

Dæmi um styrki sem veittir hafa verið:

  • Styrkir til breytinga á húsnæði sjúklinga t.d. breytingar á baðherbergjum, breikkun hurða og fleira þess háttar.
  • Dvöl á heilsustofnun í Hveragerði.
  • Styrkir til fagfólks vegna námskeiða.