Félagsfundur 2.október
29. september 2025
Mánaðarlegi fundurinn okkar. Spjall og léttar veitingar. Jafningjarnir eru besta fræðslan. Fjölmennum, spjöllum og fáum góð ráð hvert frá öðru.
Óskað eftir tilnefningum til Hvatningaverðlauna ÖBÍ 2025
www.sjalfsbjorg.is
Ár hvert eru veitt Hvatningarverðlan ÖBÍ á alþjóðadegi fatlaðs fólks, þann 3. desember. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og hægt er að senda tilnefningu hér.