Fundur fyrir aðstandendur
ÖBÍ réttindahús Sigtún 42, ReykjavíkFundur fyrir aðstandendur fólks með MND. Við hittumst til þess að spjalla í rólegu umhverfi við fólk í svipaðri stöðu.
Fundur fyrir aðstandendur fólks með MND. Við hittumst til þess að spjalla í rólegu umhverfi við fólk í svipaðri stöðu.
Fyrsti mánaðarlegi fundurinn okkar eftir sumarfrí. Spjall og léttar veitingar. Jafningjarnir eru besta fræðslan! Fjölmennum!
Hittumst og eigum góða stund saman. Við ætlum að kynna glænýjan fræðslu - og matreiðslubækling. Höfundar munu vera á staðnum og gefa gestum að smakka bragðgóða maukaða rétti.