-
Félagsfundur MND á Íslandi
Félagsfundur MND á Íslandi
Mánaðarlegi fundurinn okkar. Spjall og léttar veitingar. Jafningjarnir eru besta fræðslan. Fjölmennum!
Mánaðarlegi fundurinn okkar. Spjall og léttar veitingar. Jafningjarnir eru besta fræðslan. Fjölmennum!
Helena Unnarsdóttir félagsráðgjafi sér um fundina og verður hún á þessum fundi með stutt erindi ,,Fjölskyldan og langvinnir sjúkdómar” og svo eru umræður í kjölfarið. Um Helenu: Helena útskrifaðist úr...
Aðalfundur MND á Íslandi. Þar verða venjulega aðalfundarstörf. Léttar veitingar í boði! Við hlökkum til að sjá ykkur.