MND

Sími: (+354) 565-5727

Golfað fyrir lífið 2018 tókst vel

Golfað fyrir lífið 2018

Glæsilegur hópur golfara aðstoðaði þessa 3 með bláu húfurnar að golfa í heilan sólahring. Byrjuðu kl. 18:00 þann 1. júní og luku spilinu kl. 18:00 þann 2. júní. Markmiðin náðust bæði, að vekja athygli á MND sjúkdómnum og safna áheitum til stuðnings félagsstarfinu. Við þökkum þeim feðgum sérstaklega, f.v. Oddur Sigurðsson, með sonum sínum, Jóni Bjarka og Sigurði Pétri. Öllum þeim sem golfuðu með þeim, Golfklúbbi Mosfellsbæjar, fjölmörgum stuðningsaðilum sem gerðu þetta mögulegt og ekki síst þeim sem hétu á félagið. Takk öll sömul, þið eruð frábær.

Home Fréttir Golfað fyrir lífið 2018 tókst vel

Innskráning meðlima

Styrkja

Banki: 0516

Höfuðbók: 05

Reikningur: 410900

Kennitala: 630293-3089