Skip to main content

Fundargerð 1. nóvember 2018 MND stjórn og félagsfundur

 

Fundargerð 1. nóvember 2018 MND stjórn og félagsfundur

1. Fundartímar á næstunni. (Samþykkt a,b og c)

a. Desemberfundur í Glasgow.

b. Janúarfundur er 3. janúar 2019

c. Aðalfundur er 23. febrúar 2019 kl. 14:00

2. Fréttir af aðalfundi ÖBÍ

a. Aðgengiseftirlit. Staða málsins. (GS upplýsti að ÖBÍ ákvað að vísa málinu til aðgengishóps til útfærslu.)

b. Hæstaréttardómar SEM samtakana. (Stjórn sammála um að þessi málalok væru hneyksli)

3. Fundargerðir á vefinn? (Samþykkt)

4. MS staðan? (GS. Ekkert að gerast varðandi frekari samvinnu félagana)

5. Droplaugarstaðir. (GS fundaði með yfirmönnum og ræddi áframhald samstarfs vegna hvíldarinnlagna)

a. Tvær koma til Glasgow. (Yfirmaður Droplaugastaða og deildarstjóri deildarinnar „okkar“)

6. Hverjir gefa kost á sér til stjórnar næstu ár?

a. Gaui (Já en kosið)

b. Valur (Já, á eitt ár eftir)

c. Steinunn (Já, á eitt ár eftir)

d. Aron (Já, en kosið til tveggja ára)

e. Ægir (Já, en kosið til tveggja ára)

7. Norrænn fundur í Osló 2019

a. 16.-20. október 2019. Efna til hópferðar. (Skoða fund Evrópusamtakana í Frakklandi. Bæði samþykkt.)

b. Næsti fundur alþjóðasamtakana er í Ástralíu svo það verður mjög fámennt. Mögulega formaður með aðstoð. (Verður skoðað þegar nær dregur)

8. Önnur mál.

a. (GS. Nælan/hálsmenið sem er í smíðum fyrir fjáröflun félagsins skoðuð og við skoðum einnig tillögur að breyttu merki félagsins þegar tillaga berst frá Söndru og Írisi)

9. Inná félagsfundin barst þakkarkveðja frá hjónunum að Stóragerði þeim Sollu og Gunnari, sem Halla las upp. Fundurinn á Sauðárkróki skipti sköpum fyrir þjónustuna sem þeim er veitt. Til batnaðar. Klappað var fyrir þessu.

10. 15 manns sótti félagsfundinn.

(Fundarritari var Guðjón)