Skip to main content
Fréttir

Frá MND teymi Landspítala

By 18. mars 2020No Comments

 Viðbrögð MND teymis Landspítala vegna COVID19

 

Einstaklingar með MND sjúkdóminn eru viðkvæmir fyrir sýkingum og ekki síst öndunarfærasýkingum.

Mikilvægt er að allir sem koma að umönnun þessara einstaklinga hugi vel að hreinlæti og fari eftir þeim tilmælum sem sett hafa verið af Landlækni gagnvart þeim hópum sem eru í áhættu fyrir alvarlegri sýkingu nýrrar kórónaveiru (COVID-19).

 Þjónustu verður breytt þannig að viðtöl og vitjanir verða símtöl í öllum þeim tilfellum sem það er mögulegt. Höfum áfram möguleika á að fara í vitjanir og fá fólk inn á LSH þegar það er talið nauðsynlegt.

 

Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti fyrir alvarlegri sýkingu nýrrar kórónaveiru (COVID-19)

https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item39475/Leiðbeiningar%20fyrir%20áhættuhópa.pdf

Upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðila:

https://www.landlaeknir.is/koronaveira/upplysingar-fyrir-heilbrigdisstarfsfolk/

 

Með vinsemd MND teymi Landspítalans

18. mars 2020