
Á alþjóðadegi MND, þann 21.júní verður MND á Íslandi í samstarfi við International alliance of ALS/MND associations með frábæra og fróðlega ráðstefnu á Hilton Nordica í Reykjavík frá kl. 9-16.
Bæði innlendir og erlendir fyrirlesarar.
Verið er að leggja lokahönd á metnaðarfulla og fjölbreytta dagskrá og mun hún verða birt um leið og hún er tilbúin.
Ráðstefnan verður á ensku en hún verður rittúlkuð á íslensku.
Hægt að sjá viðburð hér:
Hægt að skrá sig hér:
Hvetjum ykkur öll til að skrá ykkur!