
Við ætlum að byrja okkar mánaðarlegu fundi aftur fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 17:00. Við hittumst að Sigtúni 42 og eigum notarlega stund saman. Á þennan fund mun hún Karin Sandberg, Hjúkrunarfræðingur BSc, göngudeild lungna A3, fjalla um þjónustu þeirra við MND veika heima. Hún er hluti af MND teyminu.