
Félagsfundur MND félagsins er fyrsta fimmtudag í mánuði, yfirleitt, á skrifstofu okkar Sigtúni 42. Kl. 17:00-19:00.
Næsti fundur eða hittingur er 5. september kl. 14:00-15:00 á netinu. Zoom tengillinn er: https://us02web.zoom.us/j/87317600399
Mætum öll hress og kát
Við erum alltaf við símann.