
MND á Íslandi óskar öllum gleðilegrar hátíðar.
Félagsfundir og aðstandendafundir mæta aftur í janúar.
Við munum birta dagskrá fyrir viðburði félagsins snemma á nýju ári.
Þökkum stuðninginn og samveruna á árinu sem er að líða.
Tölvupósturinn okkar mnd@mnd.is er alltaf opinn og svörum við fljótt þar!