
Þessi glæsilegi hópur heimsótti okkur í íbúð MND félagsins að Sléttuvegi.
Erindið var að afhenta okkur styrk til minningar um góðan félaga sem lést úr MND langt um aldur fram. Þetta var framlag til rannsókna á MND í minningu Hrafnhildar Eysteinsdóttur. Á myndinni eru frá vinstri: Árni Tómasson,Ásta Guðný, Ragnar, Halldór, Jónas, Eysteinn, Katrín og Guðjón með gjafabréfið.
Við þökkum þeim innilega.