
Fastur/föst í lyftu!
Kemst ekki heim vegna lyftubilunar.
Kemst ekki að heiman vegna lyftubilunar.
Fastur/föst í bíl vegna bilunar í hjálpar búnaði.
Hringjum í 1 1 2
Slökkviliðið kemur strax og bjargar okkur !
Höfum í huga þungatakmarkanir á lyftubúnaði. Sérstaklega stigalyftum sem taka yfirleitt ekki rafmagnsstóla með manni!