Skip to main content
Fréttir

Meira en 130 lyf í prófun en ekki eitt fyrir Íslendinga!

By 25. október 2019No Comments

Sæl öll,

Vek athygli ykkar á þessum fræðslufyrirlestri um MND rannsóknir. Tekur um 30 mín. Dr Merit Cudkowicz er ein sú öflugasta í þessum bransa.

Meira en 130 ný lyf eru nú í prófun og við Íslendingar erum ekki með í einni einustu þeirra.

Okkur þætti vænt um að heyra frá ykkur um ástæður þess og um leið finna leiðir til að gera þátttöku okkar mögulega.

Hvað getur MND félagið gert til að aðstoða við að raungera okkar þátttöku?

Hér er tengill á fyrirlesturinn: https://www.neals.org/for-people-with-als-caregivers/educational-webinars/accelerating-therapy-development-and-expanding-access

Kveðja

Guðjón

Formaður MND félagsins