Skip to main content

Aðalfundur MND félagsins 23 febr 2019 vegna 2018

Dagskrá fundarinn var eftirfarandi

  1. Kosning Fundastjóriaog ritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar lagðir fram
  4. Kosning stjórnar 2  til tveggja ára
  5. Kosning formanns til eins árs.
  6. Kosning 2 skoðunarmanna reikninga
  7. Lagabreytingar   (ein tillaga)
  8. Önnur mál

Formaður bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. Stakk upp á Oddi Sigurðsyni (OS)  sem fundarstjóra og Ægi Lúðvíkssyni (ÆL) sem ritara. Var það samþykkt.

ÆL las upp fundargerð fyrir 2018.  Var hún samþykkt samhljóða.

ÆL las skýrslu stjórnar.

Fundastjóri (OS) fór yfir reikninga félagsins. Umræða  og fyrirspurnir.  Reikningar samþykktir samhljóða.

Kosning 2. ja stjórnarmanna til  tveggja ára.

Þeir sem gefa kost á sér eru  Ótthar Edvardsson og Ægir Lúðvíksson.  Voru þeir kosnir.

Kosning formanns.  Guðjón Sigurðsson gaf kost á sér.  Var hann endurkjörin með lófataki.

Kosning  skoðunarmanna reikninga.  Helga  María Kristinsdóttir  og Aroni Guðmundson  gefa kost á sér.  Voru þau samþykkt samhljóða.

Lagabreytingar.

Tillaga að breytingu á 6. Grein.

6. grein er þannig.  Aðalfundur er æðsta vald ……….  „Aðalfund skal halda  í febrúarmánuði ár hvert. „

Tilaga um breyting á 6. grein.  „Aðalfund skal  halda fyrir lok mars ár hvert“ Til hans skal boðað ………

Lagabreyting samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. 

Önnur mál.

Tillaga frá stjórn um að árgjald  væri kr. 2500,-   Var það samþykkt.

Félagið bauð aðilum frá LSH teyminu  áráðstefnu  alþjóða MND/ALS serm var haldin í Glasgow  2 – 10 des 2018.  Komu þau á fundin og voru með samantekt  eftir ferðina, bæði varðandi  fundinn og heimsókn til Edinborgar hostspital,  MND Schotland, Marie Cure  og fleiri staði.

Inga Guðrún  frá Droplaugastöðum kynnti úrræði um hvíldarinnlögn  fyrir MND félaga.

Að lokum benntii Guðjón formaður á að Jónína sem hefur verið í stjórn væri brautriðjandi á sviði þjónustu fyrir MND veika.

Fundi slitið.   Kaffiveitingar

Ritað 23. Febr 2019.  Ægir Lúðvíksson