Skip to main content

Fundargerð 3. janúar 2019

Stjórnarfundur MND félagsins

Mætt.  Aron, Guðjón, Steinunn, Valur og Ægir

  • Fyrir fundinum lá skýrsla stjórnar fyrir árið 2018
  • Félagið þarf að staðfesta framlengingu á leigusamningi skrifstofu, en samningurinn var tímabundin. Staðfesta þarf leigusamning vegna skrifstofu og aðra aðstöðu með 6 mánaðar fyrirvara. Og verður nann þá ótímabundim.  Samþykkt samhljóða að framlengja samningnum.
  • Aðalfundur  verður 23. Febr 2019 kl 14:00
  • Samþykkt að stjórnarmenn lesi yfir lög félagsins og komi með athugasemdir eða breytingartillögur tímalega fyrir aðalfund.
  • Rætt um samstarf   við MS félagið.  Ekki verður að samstarfi að þessu sinni.
  • Íbúðin í Sem húsinu er í leigu.  Ekki næjanlega nýtt af félagsmönnum. En á móti þá  er hún leigð út  til annara þegar  hún er ekki í notkun á almennu verði.   Rætt um að endurskoða leiguverð til utanaðkomandi aðila (annara)
  • Rætt um hverjir gefa kost á sér til áframhaldandi stjórnarseti.
  • Rætt um Norrænann fund sem verður í Osló okt 2019.

Önnur mál.

GS átti fund með landlækni  um dulkóðala skrá um taugaveika.  Þar er verið að hugsa um að koma á viðunandi skráningarkerfi  til hagsbótar vegna ransóknar á taugasjúkdómum almennt. Landlæknir tók vel í þessa hugmynd og sagðist ætla að skoða málið með opnum huga áfram.

Rætt var um Talmagnara.  Hugmynd kom um að félagið ætti TALMAGNARA sem hægt væri að lána félagsmönnum sem þess þyrftu. Stjórnin jákvæð gagnvart þessu.  Ákveðið að ræða við Ester (talmeinafræðing)  og taka ákvörðun í framhaldi.

 

Fundarslit.  17:55:08

 

Ægir L