Skip to main content

Stjórnarfundur MND félagsins 2. maí 2019

Dagskráin var á þessa leið:

 1. Ákveða landsbyggðafund í september.
  1. Í Hofi á Akureyri 5. september
  2. Ágúst og Guðrún aðstoða við það.
 2. Hverjir verða fulltrúar okkar á ÖBÍ aðalfundum.
  1. Ægir, Ótthar og Valur aðalmenn.
  2. Gaui, Steinunn og Halla varamenn.
 3. Fundur um hjálpartæki sem Gaui fór á.
  1. Stutt endursögn. Lítið hefur gerst til batnaðar varðandi greiðsluþátttöku, en ÖBÍ vinnur að málinu.
 4. Fundur með MK um matarmál.  Guðlaug og Gaui funduðu með ráðamönnum skólans og allt verður sett á fullt með námskeið í haust.
 5. Önnur mál. Engin önnur mál

Gaui ritaði fundargerðina. Fundi slitið 17:00