Skip to main content

Stjórnarfundur MND félagsins 4 apríl 2019

Fyrsti fundur nýrra stjórnar  eftir aðalfund.

Mætt: Guðjón S, Steinunn B, Valur H, Ótthar og Ægir L.

Dagskrá.

 1. Stjórn skipti með sér verkum
 2. Norrænn fundur í Oslá í október
 3. Evrópufundur
 4. Alþjóðaráðstefna í Perth í Ástralíu
 5. Styrkumsókn til félaga vegna andlát maka með MND
 6. Maraþon 2019
 7. Fundur á landsbyggðini. Hvar og hvenær.
 8. Önnur mál

 

 1. Tillaga frá GS  að  Steinunn gjaldkeri,  Ægir varaform, Ótthar  ritari, Valur  meðstjórnandi. Var það samþykkt samhljóða.
 2. Norrænn fundur í Oslá dagana  3 – 6 okt. Ákveðið at fara  1, til 6 okt. Búið að bóka gistingu fyrr 24.  En fundurinn er haldin á hótel  Radison Parkin  á Gardimoen.
 3. Evrópufundurinn hentar ekki hópferð vegna ferðalags til Tur í Frakklandi. Tillaga um að Guðjón fari ásamt aðstoð. Var það samþykkt.
 4. Alþjóðaráðstefna MND/ALS  verður í Perth í Ástralío í byrjun des 2019. Tillaga um að Guðjón fari  ásamt aðstoð.  Var það samþykkt.
 5. Styrkumsókn frá maka MND félaga vegna andláts.   Samþykkt samhljóða.
 6. Maraþon  24 ágúst í sumar. Félagið verður með bás eins og undanfarin ár ( á sama stað og í fyrra)
 7. Fundur á landsbyggðini . Ákveðið að stjórnarmenn hugsuðu málið hvar og hvenær fundurinn ætti að fara fram og taka ákvörðun á næsta stjórnarfundi.
 8. Önnur mál.  Kom  fram að Þuríður Harpa muni mæta á félagsfund sem verður á eftir.  Félagið  keypti 2 talmagnara  og eru  þeir báðir komnir í notkun. Félagið leigir ÖBÍ aðstöðu vegna verkefnisvinnu um aðgengismál fyrir verkefnahóp um aðgengismál.  Þetta verkefni  mun standa yfir  í 6 – 7 mánuði.

Ekki fleira tekið fyrir.  Fundi slitið   kl. 17:00 og haldið á félagsfund.

 

Ægir Lúðvíksson