
Við hlökkum til að sjá ykkur á fyrsta félagsfundi ársins þann 8.janúar.
Sigtún 42, 105 Reykjavík, Mannréttindahúsinu.
Gísli Jónasson sem situr í stjórn félagsins mun halda áhugavert erindi og segja okkur frá ferð sinni til Toronto á alþjóðaráðstefnu MND félaga.


