Félagsfundur MND á Íslandi
ÖBÍ réttindahús Sigtún 42, ReykjavíkMánaðarlegi fundurinn okkar. Spjall og léttar veitingar. Jafningjarnir eru besta fræðslan. Fjölmennum!
Mánaðarlegi fundurinn okkar. Spjall og léttar veitingar. Jafningjarnir eru besta fræðslan. Fjölmennum!
Fundur fyrir aðstandendur fólks með MND. Við hittumst til þess að spjalla í rólegu umhverfi við fólk í svipaðri stöðu.
Fyrsti mánaðarlegi fundurinn okkar eftir sumarfrí. Spjall og léttar veitingar. Jafningjarnir eru besta fræðslan! Fjölmennum!
Hittumst og eigum góða stund saman. Við ætlum að kynna glænýjan fræðslu - og matreiðslubækling. Höfundar munu vera á staðnum og gefa gestum að smakka bragðgóða maukaða rétti.
Mánaðarlegi félagsfundurinn okkar verður þann 4.maí. Öll velkomin! Sjáumst!
Aðalfundur MND á Íslandi verður þann 15.apríl frá kl: 14-16. Þar verða venjuleg aðalfundarstörf en með uppfærslu á lögum til að geta talist almannaheilla félag. Léttar veitingar í boði. Fundarboð...
Öll velkomin! MND er ekki bara einangrandi fyrir þá sem eru með sjúkdóminn heldur líka aðstandendur þeirra. Það er mjög gott að geta hitt aðra í sömu stöðu, þegið og...
Mánaðarlegi fundurinn okkar. Við spjöllum um allt og ekkert. Stjórnarfólk gefur skýrslu um starf undanfarinna vikna.
30 ára afmæli MND á Íslandi. Kökur og með því í boði. Öll velkomin!
Fundur haldinn í húsi ÖBÍ, sama heimilisfang og hefur alltaf verið. Einnig verður hægt að vera á fundinum í gegnum TEAMS. Hlekkir til að tengjast fundi koma þegar nær dregur....
Fyrsti fundur ársins verður í húsi ÖBÍ, sama heimilisfang og hefur alltaf verið en gengið inn hjá inngangi merktum ÖBÍ. Einnig verður hægt að vera á fundinum í gegnum TEAMS...
Okkar mánaðarlegi félagsfundur verður 3. nóvember. Spjall, fræðsla og léttar veitingar. Mætum öll.