
- This event has passed.
Fellur niður – Aðstandendafundur
16. desember 2024 @ 18:00 - 19:00

Íris Eik Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur sér um aðstandendafundi.
Markmið fundanna er að veita aðstandendum skýrari sýn á þá flóknu stöðu sem fylgir því að eiga einhvern að sem glímir við MND sjúkdóminn. Farið er í það hjálparleysi sem algengt er að aðstandendur upplifa samhliða veikindum. Kenndar eru hjálplegar leiðir til stuðnings og bjargráð fyrir aðstandendur.
Það að taka þátt í hópi sem þessum gefur aðstandendum tækifæri til þess að ræða stöðu sína við jafningja samhliða því að fá fræðslu og stuðning fagfólks.