Skip to main content
Fréttir

Afhending gjafa frá MND félaginu til LSH í október 2018

By 10. október 2018No Comments

Við færðum taugalækningadeild og sjúkraþjálfun LSH Fossvogi 4 tæki. Taugalækningadeild færðum við baðbekk með rafmagnsfærslu sem mikið hefur vantað að auki færðum við þeim hóstavél og stand undir hana. Sjúkraþjálfun færðum við annan fjölþjálfa sem mikil ásókn er í. Við höfðum áður gefið eins tæki en það var oft uppí 4 sem biðu eftir að komast í það á hverjum tíma. Við vonum að tækin komi sér vel. Hér eru myndir frá afhendingunni.