Skip to main content
Fréttir

Alþjóða ráðstefnur og fundir framundan

By 19. september 2021No Comments

Alþjóða ráðstefnur og fundir framundan. Eftirfarandi fundir eru framundan hjá Alþjóðasamtökum MND félaga. 

Öll samkoman er á netinu og fer fram á ensku. Nánar um dagskrá og tímasettningu fæst við skráningu á viðburðinn. Öll skráningargjöld greiðast af félaginu fyrir okkar félagsmenn gegn framvísun kvittana.

Ákaflega áhugavert og eitthvað fyrir alla.

Alliance Meeting (Fundur þar sem aðildarfélög eru að segja frá verkefnum)

November 22 & 23

* Cost to attend = £0

* Members and Advisory Council Members only

Registration Link: https://pheedloop.com/Alliance/site/home/

Allied Professionals Forum (Ætlað fagfólki. Rætt um meðferðir vítt og breitt)

December 1 & 2

* Cost to attend = £40

Registration Link: https://pheedloop.com/APF/site/home/

ALS/MND Connect (Fólk með MND hittist og spjallar saman á netinu)

December 6

* Cost to attend = £0

* Streamed on event platform and through Facebook Live

*all Alliance Meeting and APF attendees will automatically be given access to this

VIRTUAL SYMPOSIUM 2021

Tuesday 7 December – Friday 10 December 2021

Cost to attend = £40

Registration Link: https://symposium.mndassociation.org/register/

Allt þess virði að taka þátt í og vera með! Það nýjasta í rannsóknum og meðferðum!