Skip to main content
Fréttir

Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní

By 10. júní 2019No Comments

Alþjóðlegi MND dagurinn er 21. júní!

Daginn höfum við notað til að þakka stuðningsmönnum fyrir árið sem er að líða og von um að stuðningurinn haldist áfram. Að þessu sinni ætlum við að hittast í léttu spjalli í Kaffi Flóru í grasagarðinum í Laugardal. Kaffi og kaka fyrir fullorðna og ís og safi fyrir börnin. Vonumst til að sjá sem flesta. 

Stjórn MND félagsins