Skip to main content
Fréttir

Reykjavíkur Maraþoni 2022 lokið með frábærum árangri

By 21. ágúst 2022október 25th, 2022No Comments

Reykjavíkur Maraþoni 2022 lokið með frábærum árangri.

Vel yfir 4 milljónum safnað á frábærum degi. Vinir Óla og JÁ-fyrir lífið komu sáu og sigruðu. Takk öll sem hlupuð fyrir félagið og ekki síst öll sem hétu á félagið, en 750 áheit bárust. Hlauparar og áheitendur er fólkið sem gerir gæfu munin. TAKK og aftur TAKK !!

Myndir frá atburðinum HÉR