Skip to main content
Fréttir

Fréttir af aðalfundi

By 19. maí 2022No Comments

Þetta var það helsta sem gerðist á aðalfundinum!

Ákveðið var að lækka félagsgjöldin í 1.000.- krónur á ári og þá í von um að fleiri innan sömu fjölskyldu gengju í félagið.

MND á Íslandi mun niðurgreiða sálfræðiþjónustu fyrir félagsmenn, eða á meðan ekki er hægt að manna þá stöðu hjá MND teyminu. Verður endurskoðað fyrir næsta aðalfund.

Við ætlum að hittast í tilefni alþjóðlega MND dagsins sunnudaginn 26. júní kl. 14-16:00, í Sigtúni 42, og eiga huggulega stund saman. Eitthvað huggulegt verður með kaffinu.

Munum svo öll að skrá okkur eða heita á hlauparana í Maraþoninu í ágúst. https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/401-mnd-a-islandi 

Kveðja

Stjórnin