Skip to main content
Fréttir

Fundur fyrir aðstandendur þann 11.apríl kl. 20:00

By 31. mars 2023No Comments

Þann 11.apríl verður fundur fyrir aðstandendur fólks með MND.

MND er ekki bara einangrandi fyrir þá sem eru með sjúkdóminn heldur líka aðstandendur þeirra. Það er mjög gott að geta hitt aðra í sömu stöðu, þegið og gefið ráð.

Við erum með hóp á Facebook sem heitir „Aðstandendur fólks með MND“. Endilega kæru aðstandendur komið í þann hóp.

Beinn tengill á Facebook hópinn.