Skip to main content
Fréttir

Svandís Svavarsdóttir styrkir MND félagið um eina milljón

By 5. febrúar 2020No Comments

Næring og lýðheilsa fólks með kyngingarerfiðleika sem MND félagið stendur að ásamt Guðlaugu Gísladóttur næringarfræðingi á LSH fékk eina milljón krónur í styrk frá heilbrigðisráðuneytinu þann 4. febrúar 2020.