
Hvetjum öll sem tengjast MND eða hafa haft tengsl við MND að taka þátt í þessari könnun sem alþjóðasamtök MND félaga efnir til.
Sjúklingar, aðstandendur, umönnunaraðilar og fagfólk!
Könnunin er um upplifun fólks af MND og réttindi þeirra og meðal annars hægt að nýta niðurstöður í að bera saman réttindi á milli landa.
Athugið að þegar smellt er á tengil þá er hægt breyta tungumáli í flettistiku uppi í hægra horninu svo vonandi geta flest tekið þátt á því tungumáli sem hentar best.