Skip to main content
FréttirUncategorized

Alþjóðleg könnun fyrir öll þau sem tengjast MND

By 12. maí 2023No Comments

Hvetjum öll sem tengjast MND eða hafa haft tengsl við MND að taka þátt í þessari könnun sem alþjóðasamtök MND félaga efnir til.

Sjúklingar, aðstandendur, umönnunaraðilar og fagfólk!

Könnunin er um upplifun fólks af MND og réttindi þeirra og meðal annars hægt að nýta niðurstöður í að bera saman réttindi á milli landa.

Athugið að þegar smellt er á tengil þá er hægt breyta tungumáli í flettistiku uppi í hægra horninu svo vonandi geta flest tekið þátt á því tungumáli sem hentar best.

TENGILL Á KÖNNUN